Morgunútvarpið

Flugeldar, Ari Eldjárn og árið í himinhvolfinu og íþróttum

styttist í áramótin og þá er ekki úr vegi kynna sér nýjustu tískustraumana í flugeldum. Hvað er vinsælast? Er eitthvað nýtt á ferðinni eða er þetta alltaf svipað? Morgunútvarpið heyrði í Þorbjörgu Petreu Pálsdóttur hjá Landsbjörgu og kynnti sér málið.

Sævar Helgi Bragason mætti á svæðið með smá ársúttekt úr himinhvolfinu.

Ari Eldjárn er farinn af stað með Áramótaskopið sitt enn á ný. Hann mætti í spjall og við fórum yfir hápunkta ársins með einum fyndnasta manni landsins.

Hvað bar hæst í íþróttunum á árinu? Þorkell Gunnar fór yfir sviðið.

Frumflutt

29. des. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út

Morgunútvarpið

Morgunútvarpið vekur hlustendur með glóðvolgum fréttum og snarpri umfjöllun um samfélagsmál. Umsjónarmenn eru Hafdís Helga Helgadóttir og Atli Fannar Bjarkason.

Þættir

,