Morgunútvarpið

27. okt. -Veturinn mættur, Sora og djúpfölsun og lánamál.

Sigurður Þ. Ragnarsson, veðurfræðingur, ræðir veturinn og veðrið.

Við þurfum tala um Sora. Sora AI -gervigreindarsamfélagsmiðil sem gerir hverjum sem er kleift gera einstaklega raunveruleg djúpfölsuð myndbönd sem geta farið hratt í dreifingu. Tryggvi Freyr Elínarson hjá Datera segir okkur frá.

Við höldum áfram ræða fordæmalausa stöðu á húsnæðismarkaði í kjölfar breytinga á lánskjörum. Ragnar Þór Ingólfsson, þingflokksformaður Flokks fólksins sem leiðir hóp stjórnvalda um bráðaaðgerðir í húsnæðismálum, og Sigurður Örn Hilmarsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, ræða stöðuna.

Tíðindamikil helgi er baki í íþróttunum. Gunnar Birgisson, íþróttafréttamaður og sparkspekingur, gerir hana upp og lítur á vikuna framundan.

Frumflutt

27. okt. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út

Morgunútvarpið

Morgunútvarpið vekur hlustendur með glóðvolgum fréttum og snarpri umfjöllun um samfélagsmál. Umsjónarmenn eru Hafdís Helga Helgadóttir og Atli Fannar Bjarkason.

Þættir

,