Morgunútvarpið

1. Desember -Allir með flensu, vikumatseðillinn og háorkuagnir

Inflúensufaraldur gengur yfir hjá landanum. Við fengum Valtý Stefánsson Thors yfirlækni barnalækninga hjá Barnaspítala Hringsins til fara yfir stöðuna.

Í fréttum um helgina var sagt frá því Airbus hafi kyrrsett þotur af gerðinni A320 vegna bilunar í tölvukerfi vélanna sem rekja mætti til háorkuagna frá sólinni. Sævar Helgi mætti með nokkra punkta úr himinhvolfinu.

Hvað á vera í matinn í vikunni? Guðný Ljósbrá Hreinsdóttir vinnur við lóðsa ferðamenn um íslenska veitingastaði og þekkir góðan mat þegar hún bragðar hann. Hún sagði okkur hvað í ósköpunum við eigum borða.

Stelpurnar okkar í íslenska handboltalandsliðinu eru komnar í milliriðil á HM í handbolta eftir frækinn 14 marka sigur á Úrúgvæ í gær. Ísland mætir Svartfjallalandi, Spáni og Færeyjum í milliriðlinum. Þorkell Gunnar Sigurbjörnsson íþróttafréttamaður var í beinni frá Þýskalandi.

Frumflutt

1. des. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út

Morgunútvarpið

Morgunútvarpið vekur hlustendur með glóðvolgum fréttum og snarpri umfjöllun um samfélagsmál. Umsjónarmenn eru Hafdís Helga Helgadóttir og Atli Fannar Bjarkason.

Þættir

,