Landinn

Hátíðarlandinn

Í hátíðarþætti Landans fylgjum við sextíu lopapeysum til nýrra eigenda á Indlandi, hlustum á Eyjalög, förum með handverksfólki á jólamarkað, fögnum aðventunni hætti skáldsins, höldum upp á afmæli tónlistarskóla Ísafjarðar og ökum eftir Óvegunum þremur.

Frumsýnt

30. des. 2018

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Landinn

Landinn

Þáttur um lífið í landinu. Landinn ferðast um og hittir fólk sem er gera áhugaverða og skemmtilega hluti. Umsjónarmenn eru Gísli Einarsson, Þórgunnur Oddsdóttir, Edda Sif Pálsdóttir, Gunnar Birgisson og Halla Ólafsdóttir. Dagskrárgerð: Karl Sigtryggsson, Magnús Atli Magnússon, Gunnlaugur Starri Gylfason og Jóhannes Jónsson.

Þættir

,