Landinn

28. október 2018

Landinn fjallar um fjarvinnu og störf án staðsetningar. Við förum í sviðaveislu í Sævangi í Steingrímsfirði, ræktum baunaspírur og syngjum sálma með ungbörnum í Vídalínskirkju. Umfjöllun okkar um vistgerðir Íslands er líka á sínum stað en þessu sinni skoðum við fjörur.

Frumsýnt

28. okt. 2018

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Landinn

Landinn

Þáttur um lífið í landinu. Landinn ferðast um og hittir fólk sem er gera áhugaverða og skemmtilega hluti. Umsjónarmenn eru Gísli Einarsson, Þórgunnur Oddsdóttir, Edda Sif Pálsdóttir, Gunnar Birgisson og Halla Ólafsdóttir. Dagskrárgerð: Karl Sigtryggsson, Magnús Atli Magnússon, Gunnlaugur Starri Gylfason og Jóhannes Jónsson.

Þættir

,