Landinn

30. september 2018

Landinn fylgir íslenskum matgæðingum á stóra matarhátíð í Torino á Ítalíu. Við teljum Vatnsdalshóla, búum til tölvuleiki í Vesturárdal í Vestur Húnavatnssýslu, skoðum óvenjulegan sandkassa á leikskólanum Nóaborg og sköpum listaverk með unglingum á Austurlandi í verkefninu list fyrir alla.

Frumsýnt

30. sept. 2018

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Landinn

Landinn

Þáttur um lífið í landinu. Landinn ferðast um og hittir fólk sem er gera áhugaverða og skemmtilega hluti. Umsjónarmenn eru Gísli Einarsson, Þórgunnur Oddsdóttir, Edda Sif Pálsdóttir, Gunnar Birgisson og Halla Ólafsdóttir. Dagskrárgerð: Karl Sigtryggsson, Magnús Atli Magnússon, Gunnlaugur Starri Gylfason og Jóhannes Jónsson.

Þættir

,