Frjálsar hendur

Þórður Sveinbjörnsson háyfirdómari

Í þessum þætti er lesið úr sjálfsævisögu Þórðar sem var einn helsti valdamaður á Íslandi laust fyrir miðja 19. öld. Merkilegast við feril Þórðar var fram undir þrítugt var fátt sem benti til þess hann ætti nokkurn veraldlegan frama í vændum, því þótt hann lyki nokkurri menntun hér heima komst hann ekki nærri strax út til Danmerkur til frekara náms. Um ástæður þess verður lesið í þættinum

Frumflutt

15. des. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Frjálsar hendur

Frjálsar hendur

Umsjónarmaður spjallar um hvaðeina milli himins og jarðar, oft af sögulegu tagi, les forvitnilega texta úr ýmsum áttum, bæði íslenska og erlenda, og reynir af öllum mætti hafa ofan af fyrir hlustendum þá klukkustund sem þátturinn stendur. Umsjón: Illugi Jökulsson.

Þættir

,