Frjálsar hendur

Steingrímur Matthíasson í seinna stríði

Hér er lesið úr minningum Steingríms Matthíassonar læknis sem bjó í Danmörku á árum seinni heimsstyrjaldar, lengst af á eyjunni Borgundarhólmi og upplifði stríðið þaðan. Hér segir fyrst frá mánuðunum áður en stríðið helltist yfir Danmörku en síðan sértaklega frá stríðslokum þegar fyrst þýskir hermenn á flótta og síðan sigri hrósandi hermenn Rauða hersins komu til Borgundarhólms.

Frumflutt

1. sept. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Frjálsar hendur

Frjálsar hendur

Umsjónarmaður spjallar um hvaðeina milli himins og jarðar, oft af sögulegu tagi, les forvitnilega texta úr ýmsum áttum, bæði íslenska og erlenda, og reynir af öllum mætti hafa ofan af fyrir hlustendum þá klukkustund sem þátturinn stendur. Umsjón: Illugi Jökulsson.

Þættir

,