Frjálsar hendur

Æskuminningar Hagalíns 1

Guðmundur G. Hagalín var einn kunnasti og vinsælasti rithöfundur Íslands á 20. öld. Auk skáldsagna skrifaði hann vinsælar ævisögur, bæði um annað fólk en ekki síður eigin sjálfsævisögu í mörgum bindum. Í þessum þætti og þeim næsta eru lesnir kaflar úr fyrsta bindinu, sem bar heitið Ég veit ekki betur. þessu sinni er helst fjallað um forfeður og -mæður Hagalíns.

Frumflutt

1. des. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Frjálsar hendur

Frjálsar hendur

Umsjónarmaður spjallar um hvaðeina milli himins og jarðar, oft af sögulegu tagi, les forvitnilega texta úr ýmsum áttum, bæði íslenska og erlenda, og reynir af öllum mætti hafa ofan af fyrir hlustendum þá klukkustund sem þátturinn stendur. Umsjón: Illugi Jökulsson.

Þættir

,