Frjálsar hendur

Kravténko og hreinsanir 4

Enn herðir einræðisherrann Jósef Stalín tökin á samfélagi kommúnista í Úkraínu. Fylgst er með öllum og njósnað um alla en á sama tíma er rekinn gífurlegur áróður meðal verkamanna um þeir skuli fórna öllu í þágu hinnar nýju iðnbyltingar Sovétríkjanna. Óánægja eykst þegar svonefndir “Stakhanovar” meira kaup en aðrir í sæluríki öreiganna. Viktor Kravténko þarf gæta sín æ betur ekki komist upp gremja hans vegna stjórnarfarsins færist í aukana.

Frumflutt

24. nóv. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Frjálsar hendur

Frjálsar hendur

Umsjónarmaður spjallar um hvaðeina milli himins og jarðar, oft af sögulegu tagi, les forvitnilega texta úr ýmsum áttum, bæði íslenska og erlenda, og reynir af öllum mætti hafa ofan af fyrir hlustendum þá klukkustund sem þátturinn stendur. Umsjón: Illugi Jökulsson.

Þættir

,