18:45
Krakkafréttir
23. janúar 2023
Krakkafréttir

Helstu fréttir settar fram á einfaldan og aðgengilegan hátt. Umsjón: Ari Páll Karlsson, Embla Bachmann, Gunnar Hrafn Kristjánsson og Kolbrún María Másdóttir. Handrit og ritstjórn: Ari Páll Karlsson.

Fréttir á einföldu og auðskildu máli.

Krakkafréttir dagsins: 1. Íslenska landsliðið dottið úr keppni 2. Jacinda Ardern segir af sér 3. Æfa úti í öllum veðrum

Umsjón: Kolbrún María Másdóttir

Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 5 mín.
Dagskrárliður er textaður.
,