16:55
Silfrið
Silfrið

Sigríður Hagalín Björnsdóttir, Valgeir Örn Ragnarsson og Bergsteinn Sigurðsson fá til sín gesti til að kryfja með sér atburði liðinnar viku og pólitískt landslag hverju sinni.

Egill Helgason hefur umsjón með þessum þætti. Fyrst koma til hans borgarfulltrúarnir Einar Þorsteinsson, Alexandra Briem, Friðjón R. Friðjónsson og Sanna Magdalena Mörtudóttir. Í síðari hluta þáttar ræðir hann svo við Stefán Jón Hafstein.

Var aðgengilegt til 23. janúar 2024.
Lengd: 1 klst. 4 mín.
e
Endursýnt.
,