19:35
Kastljós
50 ár frá Vestmannaeyjagosi
Kastljós

Lifandi og fjölbreyttur þáttur um fréttir, menningu og dægurmál. Helstu fréttir dagsins eru krufðar og ljósi varpað á litríkt mannlíf um land allt. Umsjón: Baldvin Þór Bergsson, Bergsteinn Sigurðsson, Guðrún Sóley Gestsdóttir, Óðinn Svan Óðinsson, Sigríður Dögg Auðunsdóttir og Viktoría Hermannsdóttir.

50 ár eru liðin frá því að gos hófst í Vestmannaeyjum og þúsundir íbúa voru fluttir brott af eyjunni á einni nóttu. Þessara tímamóta er minnst með viðburði í Eldheimum í Vestmannaeyjum og er Kastljós sent beint út þaðan. Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson flutti ávarp en Kastljós ræddi einnig við fjölda Vestmanneyinga um upplifun þeirra af þessum stóra viðburði.

Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 38 mín.
Dagskrárliður er textaður.
Bein útsending.
,