16:35
Okkar á milli
Vilborg Arna Gissurardóttir
Sigurlaug Margrét Jónasdóttir fær til sín góða gesti úr öllum áttum og ræðir við þá undir fjögur augu. Gestirnir eiga það sameiginlegt að hafa áhugaverða sögu að segja. Dagskrárgerð: Ragnheiður Thorsteinsson.
Vilborg Arna Gissurardóttir hefur staðið upp á toppi Everest en segist ekki vera áhættusækin. Hún var í ofbeldissambandi í þrjú ár og telur mikilvægt að bæði gerendur og þolendur leiti sér aðstoðar. Vilborg er gestur Sigurlaugar Margrétar í Okkar á milli.
Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 27 mín.
e
Dagskrárliður er textaður.