17:45
Sagan frá öðru sjónarhorni
En annan sida av historien
Hver skrifar sögu okkar? Það fer eftir ýmsu, svo sem þjóðerni, kyni eða uppruna, og sama atburði má lýsa á marga mismunandi vegu. Fornleifauppgröftur, nýjar rannsóknir eða annar tíðarandi getur líka valdið því að sagnfræðin verði endurskoðuð. Emma Molin og Özz Nûjen hjálpa okkur að sjá fleiri en eitt sjónarhorn á sögunni.
Er aðgengilegt til 18. nóvember 2025.
Lengd: 14 mín.
Aðgengilegt eingöngu á Íslandi.
e