14:55
Taka tvö
Óskar Jónasson
Taka tvö

Í þessari tíu þátta röð spjallar Ásgrímur Sverrisson við íslenska kvikmyndaleikstjóra um myndir þeirra. Brugðið er upp völdum atriðum og rætt um hugmyndirnar sem að baki verkunum liggja.

Í þessum þætti ræðir Ásgrímur við kvikmyndaleikstjórann Óskar Jónasson um feril hans og þeir skoða saman brot úr myndum Óskars. Sýnd eru brot úr myndunum Sjúgðu mig Nína, SSL-25, Sódóma Reykjavík, Perlur og Svín, Rót, Fiskur, Áramótaskaup sjónvarpsins, Úr öskunni í eldinn og Limbó.

Er aðgengilegt til 16. febrúar 2025.
Lengd: 47 mín.
e
Endursýnt.
Dagskrárliður er textaður.
,