Eyðibýli

Langholtspartur

Farið er á Suðurlandsundirlendið, í Flóann, bænum Langholtsparti. Þar bjuggu síðast öndvegishjónin Sveinn Jónsson og Eyrún Guðjónsdóttir.

Frumsýnt

21. júní 2023

Aðgengilegt til

1. jan. 2030
Eyðibýli

Eyðibýli

Önnur þáttaröð um eyðibýli á Íslandi. Þar sem á árum áður voru reisulegir sveitabæir með iðandi mannlífi standa húsin tóm. Rætt er um byggingu bæjanna og talað við fólk sem tengist stöðunum á einn eða annan hátt. Farið er í Fjallssel, Hraun, Langholtspart, Mið-Kárastaði, Núpsstað og Selstaði. Umsjón: Guðni Kolbeinsson. Dagskrárgerð: Björn Emilsson.

Þættir

,