Eyðibýli

Fjallssel

Haldið er austur á land, í Fjallssel í Fellahreppi. Þar var í öndverðu sel, en á öðrum áratug síðustu aldar var byggt þar reisulegt hús sem stendur enn. Guðni Kolbeinsson ræðir við Einar Erlendsson. Afi hans og alnafni keypti Fjallssel af Áskirkju sem ku, samkvæmt þjóðsögu, hafa eignast það með óguðlegum hætti.

Frumsýnt

24. maí 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Eyðibýli

Eyðibýli

Önnur þáttaröð um eyðibýli á Íslandi. Þar sem á árum áður voru reisulegir sveitabæir með iðandi mannlífi standa húsin tóm. Rætt er um byggingu bæjanna og talað við fólk sem tengist stöðunum á einn eða annan hátt. Farið er í Fjallssel, Hraun, Langholtspart, Mið-Kárastaði, Núpsstað og Selstaði. Umsjón: Guðni Kolbeinsson. Dagskrárgerð: Björn Emilsson.

Þættir

,