Eyðibýli

Núpsstaður

Guðni Kolbeinsson heimsækir Núpsstað í Skaftárhreppi og ræðir meðal annars við eigandann, Hannes Jónsson. Þar bjó áður afi hans og alnafni, Hannes Jónsson, landpóstur.

Frumsýnt

10. maí 2023

Aðgengilegt til

1. jan. 2030
Eyðibýli

Eyðibýli

Önnur þáttaröð um eyðibýli á Íslandi. Þar sem á árum áður voru reisulegir sveitabæir með iðandi mannlífi standa húsin tóm. Rætt er um byggingu bæjanna og talað við fólk sem tengist stöðunum á einn eða annan hátt. Farið er í Fjallssel, Hraun, Langholtspart, Mið-Kárastaði, Núpsstað og Selstaði. Umsjón: Guðni Kolbeinsson. Dagskrárgerð: Björn Emilsson.

Þættir

,