19:35
Kastljós
Brottvísun Yazans frestað
Kastljós

Lifandi og fjölbreyttur þáttur um fréttir, menningu og dægurmál. Helstu fréttir dagsins eru krufðar og ljósi varpað á litríkt mannlíf um land allt. Umsjón: Baldvin Þór Bergsson, Bergsteinn Sigurðsson, Guðrún Sóley Gestsdóttir, Óðinn Svan Óðinsson, Urður Örlygsdóttir og Viktoría Hermannsdóttir.

Brottvísun hins 12 ára gamla Yazans Tamimi var frestað á síðustu stundu í morgun eftir íhlutun dómsmálarráðherra að beiðni félagsmálaráðherra. Það kom Alberti Birni Lúðvígssyni, lögmanni Yazans, í opna skjöldu þegar lögreglan flutti hann á flugvöllinn í gær. Hann sagði Kastljósi að hann teldi lögregluna hafa farið fram úr sér.

Marín Þórsdóttir, verkefnastjóri heimferðar- og flutningsdeildar Ríkislögreglustjóra, til okkar og ræddi verkferla og vinnubrögð í brottvísunarmálum.

Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 25 mín.
Dagskrárliður er textaður.
Bein útsending.
,