14:55
Útsvar 2007-2008
Reykjavík - Garðabær
Í fyrstu þáttaröð Útsvars frá vetrinum 2007-2008 keppa 24 stærstu bæjarfélög landsins sín á milli í skemmtilegum spurningaleik. Umsjónarmenn eru Sigmar Guðmundsson og Þóra Arnórsdóttir. Dómari og spurningahöfundur er Ólafur Bjarni Guðnason. Útsendingu stjórnar Helgi Jóhannesson.
Í þessum þætti eigast við lið Reykjavíkur og Garðabæjar. Fyrir hönd Reykjavíkur keppa Katrín Jakobsdóttir þingmaður (V), Silja Aðalsteinsdóttir ritsjóri og Oddur Ástráðsson dagskrárgerðarmaður á Stöð 2. Fyrir hönd Garðabæjar keppa Aðalheiður Guðmundsdóttir íslenskufræðingur og aðjúnkt við Háskóla Íslands, Ólöf Ýrr Atladóttir ferðamálastjóri og Einar Sveinbjörnsson veðurfræðingur.
Er aðgengilegt til 14. apríl 2025.
Lengd: 49 mín.
e