11:50
Lokaða samkvæmið
Det slutna sällskapet
Lokaða samkvæmið

Heimildarmynd um Sænsku akademíuna og hneykslismál innan hennar árið 2018. Hlutverk Sænsku akademíunnar er að styrkja stöðu sænsks máls og bókmennta auk þess að útdeila Nóbelsverðlaunum í bókmenntum. Hneykslið olli því að Nóbelsverðlaunanefndin leystist upp og verðlaunin voru sett á ís í fyrsta sinn í fimm ár.

Er aðgengilegt til 11. mars 2025.
Lengd: 58 mín.
Eingöngu aðgengilegt á Íslandi
Aðgengilegt eingöngu á Íslandi.
e
Endursýnt.
,