18:40
Krakkafréttir (með táknmálstúlkun)
11. desember 2024
Krakkafréttir (með táknmálstúlkun)

Helstu fréttir settar fram á einfaldan og aðgengilegan hátt. Umsjón: Ari Páll Karlsson, Embla Bachmann, Gunnar Hrafn Kristjánsson og Kolbrún María Másdóttir. Handrit og ritstjórn: Ari Páll Karlsson.

Krakkafréttir dagsins: 1. Kötturinn Gosi fannst eftir 13 ár 2. Stekkjastaur til byggða 3. Jólaskógurinn í Guðmundarlundi.

Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 5 mín.
Dagskrárliður er textaður.
,