Torgið

Einmanaleiki

Einmanaleiki fer vaxandi í samfélaginu en hvers vegna. Á Torginu var rætt um þessa erfiðu tilfinningu sem við finnum öll fyrir en mismikið. Afhverju erum við einmana og hvað er til ráða. Gestir þáttarins voru:

Aðalbjörg Stefanía Helgadóttir, hjúkrunarfræðingur og höfundur bókarinnar Einmana, Guðrún Ágústsdóttir, hópstjóri hjá Sorgarmiðstöð og fyrrverandi borgarfulltrúi, Guðrún Karls Helgudóttir, biskup Íslands, Halldór S. Guðmundsson, dósent í félagsráðgjöf. Katrín Mjöll Halldórsdóttir, sálfræðingur á Litlu kvíðameðferðarstöðinn og Sigurbjörn Árni Arngrímsson, skólameistari í leyfi og íþróttalýsandi.

Frumsýnt

10. des. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Torgið

Torgið

Umræðuþáttur í beinni útsendingu þar sem fólkið í landinu varpar fram spurningum og stendur fyrir máli sínu. Á Torginu er talað um málefnin sem rædd eru af kappi á kaffistofum landsins.

Þættir

,