Agi í skólum
TUmfjöllunarefnið á Torgi kvöldsins er agi í skólum. Hvert er umfang vandans og hvernig má bæta úr stöðunni? Kennarar vilja virðinguna og valdið til baka, en hvert fór það og hvernig…
Umræðuþáttur í beinni útsendingu þar sem fólkið í landinu varpar fram spurningum og stendur fyrir máli sínu. Á Torginu er talað um málefnin sem rædd eru af kappi á kaffistofum landsins. Umsjón: Sigríður Halldórsdóttir og Baldvin Þór Bergsson. Stjórn upptöku: Þór Freysson.