Einmanaleiki
Einmanaleiki fer vaxandi í samfélaginu en hvers vegna. Á Torginu var rætt um þessa erfiðu tilfinningu sem við finnum öll fyrir en mismikið. Afhverju erum við einmana og hvað er til…
Umræðuþáttur í beinni útsendingu þar sem fólkið í landinu varpar fram spurningum og stendur fyrir máli sínu. Á Torginu er talað um málefnin sem rædd eru af kappi á kaffistofum landsins.