15:05
Útsvar 2007-2008
Hveragerði - Kópavogur
Útsvar 2007-2008

Í fyrstu þáttaröð Útsvars frá vetrinum 2007-2008 keppa 24 stærstu bæjarfélög landsins sín á milli í skemmtilegum spurningaleik. Umsjónarmenn eru Sigmar Guðmundsson og Þóra Arnórsdóttir. Dómari og spurningahöfundur er Ólafur Bjarni Guðnason. Útsendingu stjórnar Helgi Jóhannesson.

Í fyrsta þættinum eigast við lið Hveragerðis og Kópavogs. Í liði Hvergerðinga eru Sigurður Eyþórsson, Fjölnir Þorgeirsson og Svava Hólmfríður Þórðardóttir og lið Kópavogsbúa skipa þeir Víðir Smári Petersen, Örn Árnason og Hafsteinn Viðar Hafsteinsson.

Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 54 mín.
e
Endursýnt.
,