23:45
Konunglegt leyndarmál
En kunglig affär
Konunglegt leyndarmál

Sænsk, leikin þáttaröð í fjórum hlutum um forboðið ástarsamband veitingamannsins Kurts Haijby og Gústafs fimmta Svíakonungs á fjórða áratug síðustu aldar. Þegar eiginkona Kurts kemst að ástarsambandinu upphefst eitt stærsta hneykslismál í sögu sænska konungsveldisins. Aðalhlutverk: Sverrir Guðnason, Staffan Göthe, Reine Brynolfsson og Sanna Krepper. Atriði í þáttunum eru ekkki við hæfi ungra barna.

Var aðgengilegt til 06. maí 2024.
Lengd: 44 mín.
12
Ekki við hæfi yngri en 12 ára.
Eingöngu aðgengilegt á Íslandi
Aðgengilegt eingöngu á Íslandi.
e
Endursýnt.
,