13:30
Kastljós
Vorverkin í garðinum, Hugleikur Dagsson
Kastljós

Lifandi og fjölbreyttur þáttur um fréttir, menningu og dægurmál. Helstu fréttir dagsins eru krufðar og ljósi varpað á litríkt mannlíf um land allt. Umsjón: Baldvin Þór Bergsson, Bergsteinn Sigurðsson, Guðrún Sóley Gestsdóttir, Óðinn Svan Óðinsson, Sigríður Dögg Auðunsdóttir og Viktoría Hermannsdóttir.

Með hækkandi hita og vonandi sól er kominn tími til að huga að vorverkunum í garðinum. En hvernig á að bera sig að og má gera allt strax? Kastljós hitti Vilmund Hansen, grasa- og garðyrkjufræðing.

Hugleikur Dagsson hefur mörg járn í eldinum. Hann er uppistandari, teiknari og rithöfundur svo eitthvað sé nefnt. Við kíktum í heimsókn til hans.

Var aðgengilegt til 14. apríl 2024.
Lengd: 12 mín.
e
Endursýnt.
Dagskrárliðurinn er textaður.
,