19:45
Alla leið
Alla leið

Ómissandi upphitun fyrir Eurovision. Í þáttunum verður eins og áður farið yfir öll lögin sem keppa í Eurovision í ár, þau vegin og metin og reynt að spá fyrir um gengi þeirra í keppninni. Umsjónarmaður þáttarins er Felix Bergsson og álitsgjafar þær Helga Möller og Vigdís Hafliðadóttir. Dagskrárgerð: Helgi Jóhannesson.

Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 1 klst. 8 mín.
Dagskrárliðurinn er textaður.
,