16:25
Hljómskálinn
Hljómskálinn

Þáttaröð um íslenska tónlist í umsjón Sigtryggs Baldurssonar. Honum til halds og trausts eru Guðmundur Kristinn Jónsson og Bragi Valdimar Skúlason. Farið er um víðan völl íslensku tónlistarsenunnar og þekktir tónlistarmenn fengnir til að vinna nýtt efni fyrir þættina.

Textað á síðu 888 í Textavarpi.

Var aðgengilegt til 12. ágúst 2022.
Lengd: 31 mín.
e
Endursýnt.
Dagskrárliður er textaður.
,