10:00
Hvað getum við gert?
Ungt fólk og loftslagsmál
Hvað getum við gert?

Sjálfstætt framhald þáttanna Hvað höfum við gert? Í þessum stuttu, hnitmiðuðu þáttum er fjallað um fjölbreyttar lausnir við loftslagsvandanum. Lausnirnar eru ólíkar, en eiga það allar sameiginlegt að gera lífið á jörðinni enn betra. Umsjón: Sævar Helgi Bragason. Framleiðandi: Sagafilm.

Ungt fólk um allan heim hefur risið upp og mótmælt lífsháttum mannkyns. Það gerir kröfu um að við endurhugsum samfélagsgerðina og hugmyndir um hagkerfi og neitar að sitja uppi með loftslagssyndir þeirra sem á undan komu.

Var aðgengilegt til 30. september 2022.
Lengd: 5 mín.
e
Endursýnt.
Dagskrárliður er textaður.
,