Frímínútur eru frábærar! Í þessari fjörugu spurninga- og þrautakeppni mætast tvö lið þar sem þau leysa skemmtilegar þrautir og svara spurningum um allt milli himins og jarðar!
Umsjónarmenn eru Alex Eli Schweitz Jakobsson og Rebakka Rán Guðnadóttir
Frímínútur eru frábærar! Í þessari fjörugu spurninga- og þrautakeppni mætast tvö lið þar sem þau leysa skemmtilegar þrautir og svara spurningum um allt milli himins og jarðar!
Umsjónarmenn eru Alex Eli Schweitz Jakobsson og Rebakka Rán Guðnadóttir
Þrautirnar sem gula liðið Herramenn og bleika liðið Vitlausu voffarnir keppa í að þessu sinni eru Upplit og Vandamál.
Bókatréð, vísbendingaspurningar og svikamyllan eru að sjálfsögðu á sínum stað.
Keppendur eru:
Herramenn Einar og Bjartur
Vitlasu voffarnir Baldur og Snæfríður