17:30
Soð í Dýrafirði
Svalvogaviti
Soð í Dýrafirði

Ferða- og matreiðsluþáttur þar sem Kristinn Guðmundsson ferðast með vini sínum Janusi Braga og eldar fyrir hann. Nú fara þeir um Dýrafjörð þar sem þeir eru alls ekki á heimavelli. Dagskrárgerð og framleiðsla: Kristinn Guðmundsson.

Kristinn og Janus Bragi fara á rúntinn frá Þingeyri að Svalvogavita og elda mat við vitann.

Var aðgengilegt til 14. maí 2023.
Lengd: 14 mín.
e
Endursýnt.
Dagskrárliður er textaður.
,