Vinkill

Óháður tíma og rúmi

Í þættinum er tvinnað saman sögum af indíánum og Þórbergi Þórðarsyni sem les draugasögu og segir skoðun sína á draugum.

Fluttur er pistill Þórbergs úr þætti Sigurðar A. Magnússonar Spurt og spjallað frá 17. mars 1958 þar sem hann svarar spurningunni: Hver er skoðun yðar á draugum? Einnig les hann frásögn sína af draugagangi í sumarbústað sem hann var byggja. hluti er úr erindi frá október 1962.

Þorvaldur Friðriksson fjallar um Sioux Indíána af Oglaga ættflokknum, sem er brot úr Fréttaaukanum. Ragnheiður Gyða Jónsdóttir fjallar um Sioux indíána og flutt er brot úr þætti Illuga Jökulssonar, Frjálsar hendur, frá mars 1991.

Umsjón: Jón Hallur Stefánsson.

Frumflutt

19. ágúst 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Vinkill

Vinkill

Þættir sem Jón Hallur Stefánsson gerði á árunum 1998 til 2000, þar sem hann ræðir við fólk á förnum vegi og kynnir sér allskonar málefni.

Þættir

,