Vinkill

Blýlundarkviða

Þátturinn er tvískiptur. Fyrri hlutinn er viðtal við skáldið Bergsvein Birgisson, tekið í jarðgöngum undir Reykjanesbrautinni. Seinni hlutinn er mjög hljóðskreytt hljóðblöndun af upplestri Bergsveins á ljóði sínu Blýlundarkviða, úr bókinni Innrás liljanna, frá 1997.

Umsjón: Jón Hallur Stefánsson.

Frumflutt

12. ágúst 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Vinkill

Vinkill

Þættir sem Jón Hallur Stefánsson gerði á árunum 1998 til 2000, þar sem hann ræðir við fólk á förnum vegi og kynnir sér allskonar málefni.

Þættir

,