ok

Vinkill

Skemmtileg barátta

Í þættinum segir trúbadúrinn Stella Haux (Stella Hauksdóttir) frá lífshlaupi sínu, m.a. verkalýðsbaráttu og baráttu fyrir rétti samkynhneigðra. Inn á milli eru leiknar glefsur úr tónlist hennar.

Umsjón: Jón Hallur Stefánsson.

Frumflutt

29. júlí 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
VinkillVinkill

Vinkill

Þættir sem Jón Hallur Stefánsson gerði á árunum 1998 til 2000, þar sem hann ræðir við fólk á förnum vegi og kynnir sér allskonar málefni.

Þættir

,