Vinkill

Stálsmíðar

Í þættinum er spjallað við starfsmenn Stálsmiðjunnar í Reykjavík þar sem hún er störfum. Þetta eru klippt viðtöl við á annan tug manna, sum örstutt, önnur lengri. Umsjón: Jón Hallur Stefánsson.

Frumflutt

8. júlí 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Vinkill

Vinkill

Þættir sem Jón Hallur Stefánsson gerði á árunum 1998 til 2000, þar sem hann ræðir við fólk á förnum vegi og kynnir sér allskonar málefni.

Þættir

,