Segðu mér með Sigríði Halldórsdóttur

Björg Árnadóttir framkvæmdastjóri ferðaþjónustufyrirtækisins Midgard á Hvolsvelli

Fyrir áratug sagði Björg Árnadóttir upp vellaunuðu starfi í lyfjafyrirtæki í Reykjavík og flutti á Hvolsvöll, þar sem hún bjó fyrsta árið í nokkurs konar kommúnu með öðru starfsfólki ferðaþjónustufyrirtækis sem synir hennar höfðu stofnað með félögum sínum nokkrum árum áður. “Kommúnan, ólifnaðurinn, allt saman. Þetta virkaði bara vel fyrir mig.”

Frumflutt

3. júlí 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Segðu mér með Sigríði Halldórsdóttur

Segðu mér með Sigríði Halldórsdóttur

Gestir úr öllum kimum þjóðfélagsins deila sögu sinni með hlustendum. Umsjón: Sigríður Halldórsdóttir.

Þættir

,