Segðu mér með Sigríði Halldórsdóttur

Milla Ósk Magnúsdóttir

Milla Ósk Magnúsdóttir er Hafnfirðingur, lögfræðingur og aðstoðarmaður heilbrigðisráðherra, fyrrverandi fjölmiðlakona og svo er hún líka eiginkona Einars Þorsteinssonar borgarstjóra. Hennar stærsti ótti er eitthvað komi fyrir drenginn þeirra, Emil Magnús, sem þau Einar eignuðust fyrir rúmum tveimur árum. ,,Allt frá því hann svangur yfir í eitthvað alvarlegt gerist." Hún lýsir sjálfri sér sem glaðri, hvatvísri og stjórnsamri. ,,Ég á mjög auðvelt með halda mörgum boltum á lofti í einu."

Frumflutt

2. júlí 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Segðu mér með Sigríði Halldórsdóttur

Segðu mér með Sigríði Halldórsdóttur

Gestir úr öllum kimum þjóðfélagsins deila sögu sinni með hlustendum. Umsjón: Sigríður Halldórsdóttir.

Þættir

,