Næturvaktin

Yndislegur stemmari á Næturvaktinni

Fullt af góðum samtölum í þætti kvöldsins og meira segja nokkrir krakkar sem hringdu inn sem er alltaf gaman.

Ingi Þór lagði land undir fót síðustu helgi og heimsótti Guðmund Bónda, sem var orðið löngu tímabært, norður í Svartárdal. Hann fór ekki einsamall því Sigurveig gamla sem hringir oft í þáttinn slóst í för. Myndir úr heimsókninni eru á Fésbókarsíðu Næturvaktarinnar. Það var aðeins komið inná þá heimsókn í þættinum og meira segja náði Sigurveig inn í einum símatímanum og þakkaði fyrir ferðina. Eintóm gleði..

Lagalisti kvöldsins:

Una Torfadóttir - Yfir strikið.

OJBA RASTA - Gjafir jarðar.

JACK JOHNSON - Good People.

JACK JOHNSON - Better Together.

Van Halen - Panama.

VIOLENT FEMMES - Blister In The Sun.

THE MAGIC NUMBERS - Love Me Like You.

LJÓTU HÁLFVITARNIR - Lukkutroll.

RAGGI BJARNA OG LAY LOW - Þannig týnist tíminn.

Three Dog Night - Shambala.

KK - Á æðruleysinu.

Frumflutt

25. maí 2024

Aðgengilegt til

16. ágúst 2024
Næturvaktin

Næturvaktin

Spjallað við landann og leikin tónlist úr öllum áttum á laugardagskvöldum. Ljúfir tónar, brjálað rokk og óskalög úr öllum landshornum.

Þættir

,