Framtíðin er björt
Tveir fyrstu hlustendurnir sem náðu inn í þáttinn voru 10 ára gamlir. Skýrmæltir og mikið í þá spunnið. Framtíðin er björt :)
Spjallað við landann og leikin tónlist úr öllum áttum á laugardagskvöldum. Ljúfir tónar, brjálað rokk og óskalög úr öllum landshornum.