Næturvaktin

Trúbadorar og rokk - trufluð blanda

Á misjöfnu þrífast börnin best og svo virðist líka gilda um tónlistina sem leikin er í Næturvaktinni. Við hófum þáttinn með rólegum og ljúfum nótum frá trúbadorum og enduðum sjálfsögðu einhvers staðar allt annars staðar - með hjálp hlustenda.

Lagalisti:

Bylur - Rugl

Simon and Garfunkel - Scarborough fair

Bob Dylan - I Threw It All Away

Bubbi Morthens - Þeir hafa trúðinn en þá vantar trúbadúr

Ólöf Arnalds - Vinkonur

Skálmöld - Kvaðning

Múr - Eldhaf

Ómar Ragnarsson - Sveitaball

Tina Turner - The Best

Grafík - Tangó

Rolf Hausbentner Band - Post Covid Blues

Blússveit Þollýjar - Nobody knows

Led Zeppelin - No quarter

Iron Maiden - Strange World

Skítamórall - Æði

Emmsjé Gauti - Silfurskotta (feat. Aron Can)

Queen - I want to break free

Iceguys - Krumla

Hörður Torfason - Ég leitaði blárra blóma

David Bowie - Modern Love

Tears for Fears - The Girl That I Call Home

Boston - More Than a Feeling

HAM - Bulldozer

APPARAT ORGAN QUARTET - Cargo Frakt

Stuðmenn - Sigurjón digri (live)

Væb - Bíómynd

The Animals - House of the rising sun

America - A horse with no name

Patti Smith - Rock n roll nigger

Kim Larsen og Yankee Drengene - This is my life

Rod Stewart - Every picture tells a story

Bob Dylan - One More Cup Of Coffee

Frumflutt

23. nóv. 2024

Aðgengilegt til

21. feb. 2025
Næturvaktin

Næturvaktin

Spjallað við landann og leikin tónlist úr öllum áttum á laugardagskvöldum. Ljúfir tónar, brjálað rokk og óskalög úr öllum landshornum.

Þættir

,