Þótt það sé bara 7.desember eru sumir hlustendur búnir að bíða eftir að geta fengið uppáhaldsjólalögin sín. Svo eru önnur sem eru bara ekki jólabörn. Því var spilað bæði. Bæði er betra: Jól og rokk og ról!
Lagalisti:
Bylur - Rugl
Phil Collins & Philip Baily - Easy Lover
Laddi - Ég Fer Alltaf Yfir Um Jólin
Björk Guðmundsdóttir - Jólakötturinn
Baggalútur - Ég kemst í jólafíling
Greg Lake - I believe in Father Christmas
Gunnar Þórðarson - Grýlukvæði
Blóðmör - Skuggalegir menn
Morðingjarnir & Þórunn Antónía - Þú Komst Með Jólin Til Mín
Men at Work - Down under
Coldplay - Christmas lights
Arnar Dór Hannesson - Desember
Foo Fighters - Everlong
Ragnar Bjarnason - Oss barn er fætt
Baggalútur - Föndurstund
God rest ye merry gentlemen - Dio
Skálmöld - Niflheimur - hér sefur ís
Led Zeppelin - Immigrant song
ABBA - Fernando
Sniglabandið - 750 CC Blús
Lýðskrum - Hörkujól
Jólanótt er partý - Jólagestir Bekkens
The Jam - All around the world
Rattle the pipes - Karate
Queen - Thank God it's Christmas
Pink Floyd - One of these days
Karlakórinn Fóstbræður, Egill Ólafsson - Helga nótt = O' holy night
Dolly Parton - A Smoky Mountain Christmas
José Feliciano - Feliz Navidad
Rakel Pálsdóttir - Með jólin í hjarta mér
Bogomil Font, Kristjana Stefánsdóttir, Rebekka Blöndal - Hæ jólasveinn
Band Aid - Do they know it's Christmas?