Næturvaktin

Snjókoma fyrir norðan

Við heyrðum í nokkrum sem hringdu norðan sem eru búnir moka snjó síðustu daga. Þar á meðal var bóndinn sjálfur hann Guðmundur. Sigurveig fékk væna vísu frá kallinum og Ingi Þór fékk heyra það frá kallinum sem þekkti ekki muninn á vísu og kvæði :)

Þegar haustar foldin feig

finnur drauma sína

Þó ég sendi Sigurveig

sólskinskveðju mína

Tónlist þáttarins:

BUBBI MORTHENS OG MEGAS - Ég Bið Heilsa.

MAMMÚT - Blóðberg.

Three Dog Night - Shambala.

FACES - Ooh La La.

GRAFÍK - Húsið Og Ég.

CANNED HEAT - Skat.

2Pac - Do for love.

DR. JOHN - Iko Iko.

STUÐMENN - Staldraðu Við.

Skálmöld - Ullur.

Higgerson, Thomas Randal, Karlakórinn Heimir - Gömul spor.

Frumflutt

16. nóv. 2024

Aðgengilegt til

14. feb. 2025
Næturvaktin

Næturvaktin

Spjallað við landann og leikin tónlist úr öllum áttum á laugardagskvöldum. Ljúfir tónar, brjálað rokk og óskalög úr öllum landshornum.

Þættir

,