Næturvaktin

Partý rétt hjá Flúðum!

Það var létt og góð stemmning hjá hlustendum Næturvaktarinnar í kvöld. Ein sem var fara halda uppá fimmtugsafmælið sitt eftir miðnættið og svo kom það uppúr krafsinu Guðni heitinn Már hefði orðið 72 ára gamall eftir miðnættið.... eða 9. júní. Blessuð minning hans.

Í kjölfarið komu nokkrar sögur um kallinn þar á meðal þegar hann kom í Kjósina í desember eitt árið til saga niður jólatré. Hann var ekki vel skóaður kallinn því hann mætti í kínaskónum sínum!!

Tónlist kvöldsins:

Tool - The pot.

EDWIN STARR - War.

Pharcyde - Runnin'.

Eminem - Houdini.

STEVE MILLER BAND - Abracadabra.

Una Torfadóttir - Um mig og þig.

BRUCE SPRINGSTEEN - The River.

Bill Withers - Lovely Day.

Sálin hans Jóns míns - Eldör.

FREDDIE MERCURY - The Great Pretender.

Emmsjé Gauti - Taka mig í gegn.

ERIC CLAPTON - Knockin?on Heaven's Door.

DEEP PURPLE - Perfect Strangers.

GEIRMUNDUR VALTÝSSON - er ég léttur.

CELINE DION - My Heart Will Go On.

Joel, Billy - The stranger.

FRÆBBBLARNIR - Bjór.

Strax - Íslandströll.

Chicago hljómsveit - Feelin' stronger every day.

ARI JÓNSSON - Útreiðartúr.

ROLLING STONES - Gimme Shelter.

Botnleðja - Útsölusmakk.

Greifarnir - Frystikistulagið.

BRUNO MARS - 24k Magic.

Grace Jones - Slave to the Rhythm.

Tass - Babýlon er dauð.

Helgi Björnsson - Hafið Og Fjöllin.

Frumflutt

8. júní 2024

Aðgengilegt til

6. sept. 2024
Næturvaktin

Næturvaktin

Spjallað við landann og leikin tónlist úr öllum áttum á laugardagskvöldum. Ljúfir tónar, brjálað rokk og óskalög úr öllum landshornum.

Þættir

,