Næturvaktin

Í kjölfar júró

Næturvaktin var í styttra lagi vegna Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, einungis tveir tímar. Þar voru leikin óskalög hlustenda, bæði rokk og rómantík og ryk dustað af nokkrum vel völdum júróhitturum.

Lagalisti:

BYLUR - Rugl

Skálmöld - Narfi

Abba - Waterloo

Kinks, The - Waterloo sunset

Björk - I go humble

Skálmöld - Með jötnum

Hatari - Hatrið mun sigra

Ljótu hálfvitarnir - Við stöndum hér enn

The Guess Who - American Woman

Moskvít - Superior Design

Innvortis - Reykjavík er ömurleg

Tófa - Hot tears

Nemo - The code

Silvía Nótt - Til Hamingju Ísland

Emilíanna Torrini - Speed of Dark

Purrkur Pillnikk - Orð fyrir dauða d

Bob Dylan - Lay Lady Lay

Marianne Faithful - Broken English

Eagles - Take it to the limit

Jeff Buckley - Forget her

Bubbi - Hulduþula

Abba - Fernando

Johnny Logan - What´s another year

Fríða Hansen - Það var komið sumar

Down & Out - Sægreifi

Rolling Stones - Miss you

Frumflutt

18. maí 2024

Aðgengilegt til

9. ágúst 2024
Næturvaktin

Næturvaktin

Spjallað við landann og leikin tónlist úr öllum áttum á laugardagskvöldum. Ljúfir tónar, brjálað rokk og óskalög úr öllum landshornum.

Þættir

,