Lát þig engin binda bönd

Fjórði þáttur

Efni þáttarins er einkum stjórnmálleg ljóð og hugsun skáldsins.

Ljóð eru flutt af Jóni Laxdal.

Rætt er við Baldur Hafstað og Viðar Hreinsson.

Kristinn Sigmundsson syngur „Þó þú langförull.." eftir Stephan G. og Sigvalda Kaldalóns.

Meginmál lesið af umsjónarmönnum.

Umsjón: Margrét Björgvinsdóttir og Þórarinn Hjartarson.

(Áður á dagskrá 4. nóvember 2000)

Frumflutt

30. sept. 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Lát þig engin binda bönd

Lát þig engin binda bönd

Fjallað um skáldið Stephan G. Stephansson, allt frá uppvexti hans í Skagafirði og Bárðardal til flutnings fjölskyldunnar til vesturheims og dvölina þar. Sagt frá lífshlaupi hans og skáldskap. Rætt við fólk á Íslandi og vestanhafs um bóndann og skáldið. Hann fæddist á Kirkjuhóli í Skagafirði 3. október 1853 og var skírður Stefán Guðmundur Guðmundsson. Hann lést 9. ágúst 1927, næstum 47 ára.

Umsjón: Margrét Björgvinsdóttir og Þórarinn Hjartarson.

(Áður á dagskrá árið 2000)

Þættir

,