Lát þig engin binda bönd

Þriðji þáttur

Haldið áfram rekja lóð og líf Stephans G. Stephanssonar. Í þessum þætti er talað um flutning hans til Alberta og stóraukna ljóðagerð. Fjallað um lífssýn skáldsins og heimspekilegri hugsun sem birtist í ljóðunum.

Rætt við: Kristján Kristjánsson, heimspeking á Akureyri og Viðar Hreinsson, bókmenntafræðing.

Umsjónarmaður les auk Rúnars Sigþórssonar sem les ljóð.

Umsjón: Margrét Björgvinsdóttir og Þórarinn Hjartarson.

(Áður á dagskrá 28. október 2000)

Frumflutt

23. sept. 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Lát þig engin binda bönd

Lát þig engin binda bönd

Fjallað um skáldið Stephan G. Stephansson, allt frá uppvexti hans í Skagafirði og Bárðardal til flutnings fjölskyldunnar til vesturheims og dvölina þar. Sagt frá lífshlaupi hans og skáldskap. Rætt við fólk á Íslandi og vestanhafs um bóndann og skáldið. Hann fæddist á Kirkjuhóli í Skagafirði 3. október 1853 og var skírður Stefán Guðmundur Guðmundsson. Hann lést 9. ágúst 1927, næstum 47 ára.

Umsjón: Margrét Björgvinsdóttir og Þórarinn Hjartarson.

(Áður á dagskrá árið 2000)

Þættir

,