Endurómur úr Evrópu

Þáttur 475 af 160

Hljóðritun frá kammertónleikum sem fram fóru í Kioi tónleikasalnum í Tókýó í september sl. þar sem fiðluleikararnir María Dueñas og Suyoen Kim og sellóleikarinn Pablo Ferrándes léku kammerverk á strengjahljóðfæri smíðuð af Antionio Stradivari. Með þeim lék píanóleikarinn Akira Aguchi og á efnisskrá voru verk eftir Sergej Rakhmanínov, Ludwig van Beethoven, Maurice Ravel, Pjotr Tsjajkovfskíj, Dmítrí Shostakovitsj og Erich Wolfgang Korngold.

Umsjón: Sigrún Harðardóttir.

Frumflutt

8. maí 2024

Aðgengilegt til

4. feb. 2025
Endurómur úr Evrópu

Endurómur úr Evrópu

Hljóðritanir frá sumartónlistarhátíðum víðs vegar úr Evrópu.

Þættir

,