Endurómur úr Evrópu

Kaleidoscope kammerhópurinn á Proms

Hljóðritun frá tónleikum Kaleidoscope kammerhópsins sem fram fóru í Truro í Cornwall, 27. ágúst s.l. á Proms, sumartónlistarhátíð Breska útvarpsins.

Á efnisskrá eru verk eftir Franz Schubert, Samuel-Coleridge-Taylor og George Gershwin.

Umsjón: Thelma Hrönn Sigurdórsdóttir.

Frumflutt

5. sept. 2023

Aðgengilegt til

20. feb. 2025
Endurómur úr Evrópu

Endurómur úr Evrópu

Hljóðritanir frá sumartónlistarhátíðum víðs vegar úr Evrópu.

Þættir

,